Kastljós

Metrinn burt, Gerður í Blush, Ein komst undan, helgin framundan

Kastljós er í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þar sem Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Hvíla sprungur og Borgarleikhúsið leikritið Ein komst undan. Guðrún Sóley ræddi við leikhúsgesti sem voru kampakátir með eins metra reglan á sitjandi viðburðum hafði verið felld á brott.

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, var valin markaðsmanneskja ársins af ÍMARK. Óhættt er segja valið hafi komið á óvart enda hefur viðurkenningin einkum fallið forstjórum stórfyrirtækja í á undanförnum árum. Bergsteinn ræddi við Gerði Huld.

Guðrún Sóely greip aðalleikkonurnar í Ein komst undan glóðvolgar í sminkinu rétt fyrir frumsýningu og í lok þáttar var stiklað á stóru yfir viðburði helgarinnar.

Frumsýnt

4. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,