• 00:00:22Breytingar á menntakerfinu
  • 00:14:39Offita
  • 00:21:35Mótmæli umhverfissinna

Kastljós

Offitumeðferð, breytingar á menntakerfi og loftslagsaktívismi

Við fengum Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra til okkar til spyrja hann nánar út í þær breytingar sem hann hefur boðað á skólakerfinu.

Við fjölluðum um nýja nálgun í meðferð við offitu og lærðum þær hugmyndir sem við höfum um hitaeiningar og brennslu eru kannski einhverju leyti úreltar. Við tölum við sérfræðing í meðferð í þyngdarstjórnun, Erlu Gerði Sveinsdóttur lækni, sem segir það geti hreinlega verið skaðlegt fyrir suma hreyfa sig meira og borða minna.

Svo ræddum við við Tinnu Hallgrímsdóttur, forseta ungra umhverfissinna, um mótmæli samtakanna Just stop oil í listasafni í London, þar sem tómatsúpu var skvett yfir málverk eftir Van Gogh.

Frumsýnt

17. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,