Silfrið

05.12.2021

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Í fyrri hluta þáttar verða gestir Egils þau Stefán Einar Stefánsson blaðamaður, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur og Runólfur Ágústsson

Í síðari hluta þáttarins koma til Egils þingmennirnir Jóhann Páll Jóhannsson, Gísli Rafn Ólafsson, Jódís Skúladóttir og Hildur Sverrisdóttir.

Birt

5. des. 2021

Aðgengilegt til

6. des. 2022
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.