Silfrið

17.10.2021

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Gestir í fyrri hluta þáttar eru þau Eyþór Arnalds borgarfulltrúi, Elín Hirst fréttamaður, Runólfur Ágústsson lögfræðingur og Grímur Atlason framkvæmdastjóri.

Í síðari hluta þáttarins kemur Ólafur Ragnar Grímsson fv. forseti til Egils og ræðir um lofstlagsmál og ýmislegt fleira.

Birt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

18. okt. 2022
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.