Silfrið

16.05.2021

Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst, til ræða stöðuna í stjórnmálum, kosningar í haust, Ísrael og Palestínu og fleira koma þau Andrés Jónsson almannatengill, Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður á Morgunblaðinu. Þá, til ræða hagfræði á mannamáli, er Eiríkur Ragnarsson hagfræðingur, sem talar frá Köln. lokum fær Fanney Birna til sín þær Drífu Jónasdóttur afbrotafræðing og Halldóru Þorsteinsdóttur héraðsdómara til tala um metoo.

Birt

16. maí 2021

Aðgengilegt til

17. maí 2022
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.