Silfrið

24.10.2021

Einar Þorsteinsson sér um Silfrið í dag. Á vettvangi dagsins eru þingmennirnir Willum Þór Þórsson starfandi forseti Alþingis, Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu, Diljá Mist Einarsdóttir Sjálfstæðislfokki og Björn Leví Gunnarsson Pírötum. Rætt um talninguna í Norðvesturkjördæmi, sölu innviða í fjarskiptum og stjórnarmyndun. Einnig rætt við Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing hjá Ríkislögreglustjóra og Þórð Kristinsson framhaldsskólakennara og doktorsnema um stöðu drengja og ungra manna sem þolenda og gerenda í stafrænu kynferðisofbeldi. lokum er rætt við Birgi Jónsson forstjóra Play um stöðu flugfélagsins, deilurnar við ASÍ, takmarkanir á landamærunum og fleira.

Birt

24. okt. 2021

Aðgengilegt til

25. okt. 2022
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.