Silfrið

14.11.2021

Þóra Arnórsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst er viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra, en hann er á leið heim frá Glasgow. Hvað kom út úr loftslagsráðstefnunni og fyrstu viðbrögð. Síðan eru málefni á vettvangi dagsins. Til ræða þau koma til Þóru: Erna Bjarnadóttir varaþingmaður og verkefnisstjóri hjá MS, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur og Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður læknaráðs LSH.

lokum, Drífa Snædal, forseti ASÍ. Þær Þóra ræða um efnahagsmálin og lífskjarasamningana meðal annars.

Frumsýnt

14. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,