Silfrið

07.03.2021

Þátturinn er í umjón Egils Helgasonar í dag. Til ræða málefni á vettvangi dagsins mæta þau Bergþór Ólason alþingismaður, Eyþór Arnalds borgarfulltrúi, Jóhann Páll Jóhannsson frambjóðandi, Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður. því loknu fær Egill til sín Ómar Ragnarsson fréttamann. Þeir tala um jarðhræringarnar á Reykjanesi, rifja upp Kröflueldana og fleira.

Frumsýnt

7. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,