Silfrið

07.02.2021

Egill Helgason sér um þáttinn í dag. Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og Ólína Þorvarðardóttir rithöfundur ræða um málefni dagsins. Þá ræða um menntamál þau Tryggvi Hjaltason faðir, Helga Vala Helgadóttir alþingismaður, Ragnar Þór Pétursson formaður og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri. lokum ræðir Egill um tjáningarfrelsi við Halldóru Þorsteinsdóttur héraðsdómara og lektor.

Frumsýnt

7. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,