Silfrið

14.02.2021

Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag. Í fyrstu mæta þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar, Björgvin Guðmundsson almannatengill, Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi og Kristrún Frostadóttir frambjóðandi Samfylkingarinnar og hagfræðingur. Þau ræða málefni á vettvangi dagsins. því loknu kemur til Fanneyjar Birnu hún Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur. Þær munu ræða um borgarlínu og samgöngumál. Loks kemur Helgi Pétursson frambjóðandi til formanns Landssambands eldri borgara.

Birt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

14. feb. 2022
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.