Silfrið

31.10.2021

Þóra Arnórsdóttir hefur umsjón með Silfri dagsins. Fyrst til hennar koma til ræða málefni á vettvangi dagins þau Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, samstarfsvettvangs um loftslagsmál, Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku og Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa. Munu þau meðal annars ræða loftslagsmálum og íslenskt atvinnulíf, loftslagsráðstefnuna í Glasgow framundan og það stjórnarmyndunarviðræður eru farnar hverfast um rammaáætlun, friðlýsingar og hálendisþjóðgarð ef marka þá litlu fréttamola sem berast frá þeim.

Næstu viðmælendur eru þau Guðmundur Steingrímsson rithöfundur, og Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Þau munu spá í stjórnarmyndunarspil og COVID-19. lokum sest Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hjá Þóru. Vanda fer yfir nýjustu vendingar, grein Atlantic, hvaða breytingar er verið gera, hvað er hæft í því afreksfótboltamannakúltúrinn uppfullur kvenfyrirlitningar og mikilmennskubrjálæðis, hvaða hlutverki KSÍ gegni þá í uppræta slíkt, hvernig hreyfingin geti áunnið sér traust almennings og stuðningsaðila nýju ofl.

Frumsýnt

31. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,