Silfrið

28.02.2021

Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst koma til hennar þau Páll Valur Björnsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Grindavík, Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.

Þá koma til hennar frambjóðendur til formanns VR, þau Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Helga Guðrún Jónasdóttir frambjóðandi til formanns VR.

lokum ræðir Fanney Birna við Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Frumsýnt

28. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,