Eyjar, pílan, erlendar fréttir, gamlárshlaup og gæludýrin
Hallgrímur Indriðason fór yfir það helsta utan úr heimi. Þar bar hæst friðarviðræður Trump og Zelenski, fréttir af utanríkisráðherra Rússlands sem fullyrðir að Úkraínumenn hafi ráðist…

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.