Fréttir af Vesturlandi, samsköttun hjóna, áfengi og David Bowie
Gréta Sigríður Einarsdóttir, fréttamaður RÚV á Vesturlandi og Vestfjörðum var í hljóðstofu RÚV í Borgarnesi og sagði okkur það helsta sem er að frétta þaðan.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.