Trump. Venesúela og Grænland, skíðabrekkan í Árbæ og Jón Gnarr
Loftárás Bandaríkjanna á Venesúela og handtaka Maduro, forseta landsins, hefur vakið áhyggjur um mögulega innlimun Bandaríkjanna á Grænlandi á ný.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.