Vikulokin

Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.

Frumflutt

24. júní 2023

Aðgengilegt til

24. júní 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,