Vikulokin

Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.

Frumflutt

6. maí 2023

Aðgengilegt til

6. maí 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,