Vikulokin

Jóhann Páll Jóhannsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu framsal íslenskra ríkisborgara til útlanda, siðareglur þingmanna, efnahagsmál og þjóðarpúls Gallup um fylgi stjórnmálaflokka.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Marteinn Marteinsson

Frumflutt

2. des. 2023

Aðgengilegt til

2. des. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,