Vikulokin

Grímur Grímsson, Margrét Valdimarsdóttir og Vilhjálmur Árnason

Gestir Vikulokanna voru Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þau ræddu meðal annars meðferð ríkislögreglustjóra á opinberu og netofbeldishópinn 764.

Umsjón með þættinum hafði Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Útsendingu stjórnaði Kári Guðmundsson.

Frumflutt

1. nóv. 2025

Aðgengilegt til

1. nóv. 2026

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,