Vikulokin

Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.

Frumflutt

10. júní 2023

Aðgengilegt til

10. júní 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,