Vikulokin

Hildur, Hörður og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Hörður Ægisson viðskiptaritstjóri og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu stöðuna í stjórnarheimilinu eftir erjur á milli ráðherra VG og Sjálfstæðisflokks, stöðu efnahagsmála og 15 ára afmæli bankahrunsins.

Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

7. okt. 2023

Aðgengilegt til

7. okt. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,