Vikulokin

Finnbjörn A. Hermannsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Jón Kaldal

Gestir Vikulokanna eru Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir þingmaður Framsóknarflokks og Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins.

Þau ræddu kappræður forsetaframbjóðenda, lagareldismálið, húsnæðismál, stýrivexti og Eurovision.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

4. maí 2024

Aðgengilegt til

5. maí 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,