Vikulokin

Friðjón Friðjónsson, Heiða Kristín Helgadóttir og Hulda Þórisdóttir

Gestir fyrstu Vikuloka ársins eru Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði. Þau ræða forsetakosningar á Íslandi og í Bandaríkjunum, stjórnmálaástandið, jólin og álit umboðsmanns Alþingis.

Sunna Valgerðardóttir sér um þáttinn og Úlfhildur Eysteinsdóttir stýrir útsendingu.

Frumflutt

6. jan. 2024

Aðgengilegt til

6. jan. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,