Vikulokin

Davíð Stefánsson, Bjarni Már Magnússon og Þorgerður K. Gunnarsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Davíð Stefánsson formaður Varðbergs, Bjarni Már Magnússon lagaprófessor og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Þau ræddu forsetakosningar, öryggis- og varnarmál, alþjóðamál og stöðu þingmála á Alþingi.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram.

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

18. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,