Vikulokin

Baldur Þórhallsson, Margrét Tryggvadóttir, Andrés Jónsson

Gestir Vikulokanna eru Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður og Andrés Jónsson almannatengill. Þau ræddu fréttir á árinu sem er líða og komandi ár.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson.

Frumflutt

30. des. 2023

Aðgengilegt til

29. des. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,