Vikulokin

Inga Sæland, Þórarinn Ingi Pétursson, Jón Steindór Valdimarsson

Gestir Vikulokanna eru Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokks og Jón Steindór Valdimarsson varaþingmaður Viðreisnar. Þau ræddu breytingar á Búvörulögum, kaup Landsbankans á TM-tryggingum, stýrivexti og forsetaframboð.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Tæknimaður á Akureyri: Ágúst Ólafsson

Frumflutt

23. mars 2024

Aðgengilegt til

24. mars 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,