Vikulokin

Þorvaldur Þórðarson, Páll Ketilsson og Ólöf Ragnars

Gestir Vikulokanna eru Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, Páll H. Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, og Ólöf Ragnarsdóttir, fréttakona og Vestmannaeyingur. Sunna Valgerðardóttir ræðir við þau um hamfarirnar á Suðurnesjum, söguna, túristagosin þrjú og hamfarirnar í Eyjum, mikilvægi sáluhjálpar og hvers vegna Íslendingar eru slakir í forvörnum. Lydía Grétarsdóttir stýrir útsendingu.

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

11. nóv. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,