Vikulokin

Steinunn Þóra, Guðmundur Árni og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna eru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu efnahagsmál, bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks, málefni hælisleitenda og samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

30. sept. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,