Vikulokin

Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og

nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu.

Tæknimaður var Kormákur Marðarson.

Frumflutt

29. júlí 2023

Aðgengilegt til

29. júlí 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,