Vikulokin

Þorsteinn Víglundsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur H. Arngrímsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Þorstein Víglundsson forstjóra og fyrrverandi félagsmálaráðherra, Helgu Jónsdóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi og fyrrverandi ráðuneytisstjóra og Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna um eldgosið á Reykjanesskaga, fasteigna- og húsaleigumarkaðinn, efnahagsmál og Íslandsbankamálið.

Tæknimaður er Joanna Warzycha.

Frumflutt

22. júlí 2023

Aðgengilegt til

22. júlí 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,