Vikulokin

Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

Frumflutt

13. maí 2023

Aðgengilegt til

13. maí 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,