Vikulokin

Dagbjört Hákonardóttir, Davíð Þorláksson og Jóhann Friðrik Friðriksson

Gestir Vikulokanna eru Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar fyrir Reykjavík norður, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi. Þau ræddu þingveturinn framundan, nýtt sæti Dagbjartar sem Helga Vala Helgadóttir átti áður, samgöngumál og peninga, hvalveiðar og fyrirhugaðar og umdeildar sameiningar framhaldsskólanna tveggja á Akureyri.

Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

9. sept. 2023

Aðgengilegt til

9. sept. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,