Vikulokin

Andrés Magnússon, Finnbjörn Þorvalds og Katrín Ólafs

Hallgrímur Indriðason ræðir við Andrés Magnússon framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, Finnbjörn A. Hermannsson nýkjörinn forseta ASÍ og Katrínu Ólafsdóttir dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Aðalumræðuefnið er þrálát verðbólga á Íslandi.

Frumflutt

29. apríl 2023

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,