Vikulokin

Auður Jónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Haraldur Benediktsson

Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi þingmaður

Sjálfstæðisflokksins, og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs í Reykjavík.

Rætt var um stöðu þjónustusviptra hælisleitendur á vergangi, kröfu Isavia um skógarhögg í Öskjuhlíð, ?hernaðinn? gegn íslenskunni, hvalveiðar og Menningarnótt.

Tæknimaður er Lydia Grétarsdóttir.

Frumflutt

19. ágúst 2023

Aðgengilegt til

19. ágúst 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,