Vikulokin

Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

Höskuldur Kári Schram ræðir við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur, Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóra Voga um meðal annars jarðhræringar og eldgosið á Reykjanesskaga, viðbúnað við gosstöðvar og gasmengun.

Tæknimaður er Kári Guðmundsson.

Frumflutt

15. júlí 2023

Aðgengilegt til

15. júlí 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir

,