201 - Úkraínsku börnin og erfiðleikar Scholz
Stjórnvöld í Úkraínu hafa skráð tuttugu þúsund börn sem talið er að Rússar hafi numið á brott og send til Rússlands. Samtök og úkraínska ríkið vinna að því að fá börnin til baka. Sum…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.