189 - Snekkjuslysið við Sikiley og námugröftur Norðmanna
Yfirvöld á Ítalíu hófu í síðustu viku morðrannsókn eftir að lúxussnekkjan Bayesian sökk við strendur Sikileyjar. Sjö létu lífið þegar skipið sökk. þar á meðal auðjöfurinn Mike Lynch,…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.