207 - Bandaríkjaforsetarnir sem vildu kaupa Grænland og norður-kóreskir hermenn á vígvellinum
Donald Trump er ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna sem viðrar hugmyndir um kaup á Grænlandi. Harry Truman vildi kaupa Grænland í upphafi kalda stríðsins og Andrew Johnson skoðaði hugmyndina…