Guðmundur Fylkisson manneskja ársins í einlægu viðtali
Birta Björnsdóttir og Sunnar Karen Sigurþórsdóttir hafa unnnið hörðum höndum að því að taka saman fréttir ársins 2025, en fréttaannállinn verður á dagskrá RÚV á morgun klukkan 21:15.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.