Jólátagarður 2025
Jólátabelgirnir láta ekki rigningu og rok stoppa sig frá því að vera í jólaskapi. Eins og vanalega er haldið upp á hálfgerð litlu jól í síðasta Ólátagarðsþætti fyrir hátíðirnar. Já,…

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.