Upprásar yfirferð 2025
Við ólátabelgirnir tökum yfirferð yfir tónleika Upprásarinnar í Hörpu á árinu sem leið. Við spjöllum um atriðin, tónlistina og upplifun okkar ásamt því að spila tónlist í lifandi flutningi…

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.