Guðsþjónusta

17.10.2021

Séra Magnús G. Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Páll Barna Szabo.

Kór Dalvíkurkirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil 1. kafli úr Passacaglia eftir Georg Muffat

Sálmur 343: Skín, guðdómssól. Lag: A.P. Berggreen. Texti: Ólína Andrésdóttir.

Sálmur 29: Mikli Drottinn, dýrð þér. Lag: Lüneburg 1668. Texti: Friðrik Friðriksson.

Sálmur 729: Þú heimsins ljós, Guðs ljómi skær. Lag: Nürnberg 1676. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 317: Bjargið alda, borgin mín. Lag: Thomas Hastings. Texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 754: Bænasvar: Ó heyr mína bæn. Taizie söngur.

Sálmur712: Dag í senn. Lag: O. Ahnfelt 1872. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Kórsöngur og orgel: Ave Maria eftir Hans Nyberg.

Hljóðritað 1.-2. október.

Birt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

17. okt. 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.