Guðsþjónusta

Þáttur 342 af 80

Séra Bjarni Þór Bjarnason predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Friðrik Vignir Stefánsson.

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.

Allir sálmarnir eru úr sálmabókinni frá 2001.

Fyrir predikun:

Forspil: The heart of peace eftir Mons Leidvin Takle.

Sállmur 591: Ó, Guð, ég veit hvað ég vil. Lag: Melin. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 538: Heilagi Guð, á himni og jörð. Lag: Becker. Texti: Helgi Hálfdánarson.

Sálmur 288: Guðs kirkja er byggð á bjargi. Lag: Stone. Texti: Friðrik Friðriksson.

Heilagi andi, hjálp mín og trú. Lag: Michael Bojesen. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 374: Þú, Drottinn, átt það allt. Lag: How. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 532: Gefðu, móðurmálið mitt. Þjóðlag. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Eftirspil: Þriðji þáttur Cortége úr Trois Improvisations eftir Louis Vierne.

Frumflutt

2. júlí 2023

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,