Guðsþjónusta

í Skálholtskirkju

Séra Axel Árnason Njarðvík predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Jón Bjarnason.

Skálholtskórinn syngur.

Jóhann Stefánsson leikur á trompet.

Bergþóra Ragnarsdóttir les ritningalestra.

Hljóðritunin var gerð 1. maí s.l.

Fyrir predikun:

Forspil: Bist du bei mit eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 777: Ákall. Lag og texti: Haukur Ágústsson.

Sálmur 265: Þig lofar faðir líf og önd. Lag frá 10. öld. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 271: Lof þér Guð. Lag: Louis Bourgeois. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 676: Hlýir vindar taka blása. Lag: Sigvald Tveit. Texti: igríður Magnúsdóttir.

Sálmur 588: Þú heyrir spurt. Lag: Sigurður Geirsson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Drottinn ég er þess eigi verður. Lag: Camille Saint-Saens. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 246: gjaldi Guði þökk. Lag frá 16. öld. Texti: Helgi Hálfdánarson.

Eftirspil: Preludía í ES-dúr BWV 552 eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

9. júní 2024

Aðgengilegt til

9. júní 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,