Guðsþjónusta

í Árbæjarkirkju

Hátíðarmessa í Árbæjarkirkju.

Séra Þór Hauksson þjónar fyrir altari.

Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn hans.

Íslenskur hátíðasöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar fluttur. Sigurður Flosason, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, leikur á saxófón og fluttir verða tveir sálmar eftir hann við ljóð Aðalsteins Ásbergs Sigurðsson

TÓNLIST Í MESSUNNI

Fyrir predikun

Forspil: Hátíð fer höndum ein. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Smára Ólasonar. Sigurður Flosason leikur af fingrum fram.

39 Guðs kristni í heimi J.F. Wade-V. Snævarr 1743/ J.F. Wade 1743

42 Það aldin út er sprungið Trier 1587-M.Joch.1909 / Köln 1599

53 Bjart er yfir Betlehem I. Jónsson frá Prestsb./ 13. öld, P. Cantiones 1582

Eftir predikun

565 Færðu mér ljósið Sig. Flosason / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Jólasöngur Sig. Flosason / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

35 Heims um ból Sv. Egilsson 1849/ Fr. Gruber 1818

Eftirspil: Magnificat Prelúdía og fúga í D dúr Jean-Francois Dandrieu, 1682-1738

Frumflutt

25. des. 2025

Aðgengilegt til

25. des. 2026

Guðsþjónusta

Þættir

,