Guðsþjónusta í tilefni af Kristniboðsdeginum.
Guðlaugur Gunnarsson fyrrum kristniboði prédikar.
Lesarar eru Lilja Björk Jónsdóttir og Ingólfur Arnar Ármannsson.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Sönghópur skipaður Ástu Arnardóttur, Elfu Drafnar Stefánsdóttur, Fjölni Ólafssyni, Guju Sandholt, Sólbjörgu Björnsdóttur, Þorbirni Rúnarssyni, Þorkatli Sigfússyni og Erni Ými Arasyni.
TÓNLIST Í MESSUNNI
Fyrir predikun
Forspil: Lobe den Herren, den mächtigen König der Ehren Johann Gottfried Walther
Sálmur 771 Kominn er veturinn Stralsund 1665 / Brynjúlfur Jónsson frá Minna Núpi
Kórsöngur Hallelúja Heinrich Schütz
613 Kristur, sem reistir þitt ríki á jörð Melchior Franck – Thomas Laub / Sigurbjörn Einarsson
Eftir predikun
Kórsöngur Það sem brestur bindur Jesús saman Mons Leyvind Takle / Guðlaugur Gunnarsson
Sálmur 289 Í þinni náð John L. Bell / Kristján Valur Ingólfsson
Sálmur 603 Ó, Drottinn, ég vil aðeins eitt Michael Haydn / Bjarni Eyjólfsson
Eftirspil: Ciacona í B-dúr Johann Bernard Bach