Messa í Hallgrímskirkju á 1. Sunnudegi í aðventu, Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands prédikar Upphaf jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar. Fulltrúar Hjálparstarfsins taka þátt í messunni.
BEIN ÚTSENDING
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Predikari/Ræðumaður: Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Kór/Sönghópur: Kór Hallgrímskirkju
Forsöngvari: Þorbjörn Rúnarsson Lesarar eru Bjarni Gíslason, Einar Karl Haraldsson, Steinunn Jóhannesdóttir og María Elisabet Halldórsdóttir
Tónlistin í messunni:
Fyrir predikun
Innganga Slá þú hjartans hörpustrengi Johann Sebastian Bach / Valdimar Briem
7 Við kveikjum einu kerti á Emmy Köhler / Sigurd Muri – Lilja S. Kristjánsdóttir
474 Lofsyngið Drottni Georg F. Händel / Valdemar V. Snævarr
Sálmur 17 Hér leggur skip að landi Köln 1608 / Johannes Tauler – Sigurbjörn Einarsson
Sálmur 4 Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt Augsburg 1666 / Georg Weissel-Helgi Jálfdánarson
Eftir predikun
Stólvers Aðventa Otto Olsson / sr. Sigurður Pálsson
Sálmur 9 Síons dóttir, sjá, nú kemur Louis Bourgeois / Björn Halldórsson
Undir útdeilingu Nú kemur heimsins hjálparráð Róbert Abraham Ottósson / Sigurbjörn Einarsson
Sálmur 11 Kom þú, kom, vor Immanúel í frönsku handriti frá 15 öld / latn andstef – J.M.Neale – Sigurbjörn Einarsson
Eftirspil: Praeludium C-dúr BWV 547/I Johann Sebastian Bach