Guðsþjónusta

í Fríkirkjunni í Reykjavík

Prestur er Sr. Dagur Fannar Magnússon. Organisti og kórstjóri er Gunnar Gunnarsson sem einnig stjórnar „Sönghópnum við Tjörnina“. „Hljómsveitin Mantra“ leikur með kórnum en hana skipa auk Gunnars, Aron Steinn Ásbjarnarson sem leikur á saxófón, Örn Ýmir Arason á kontrabassa og Gísli Gamm á slagverk. Gítarleikari með hljómsveitinni er Ásgeir Ásgeirsson. Hljóðmaður er Hafþór Karlsson.

TÓNLIST Í MESSUNNI:

Forspil: „Kom sunnudagur“, Come Sunday eftir Duke Ellington

Sálmar og lög fyrir prédikun

Númer 551 Heiti sálms: Á hverjum degi, Drottinn minn, ég bið Höfundur lags og ljóðs: Kristján Kristjánsson, KK.

Númer 290 Úkraínsk miskunnarbæn: Miskunna þú okkur

Númer 270 Dýrðarsöngur frá Argentínu; Dýrð þér dýrð þér Höfundur lags og ljóðs: Pablo Sosa; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson

Númer 236 Heiti sálms: Best faðir barna þinna gættu Höfundar: Texti: Pétur Guðmundsson Lag: Norskt þjóðlag

Númer 702 Heiti sálms: Heyr þann boðskap Höfundur lags og ljóðs: Eleazar Torreglosa; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson

Númer 712 Heiti sálms: Er vaknar ást Höfundur lags og ljóðs: Linda S. Pindule; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson

Sálmar og lög eftir prédikun

Númer 175 Heiti sálms: Þeir lögðu frá fisk og net Höfundar: Texti: Sr. Hjörtur Pálsson Lag: Perry Nelson

Númer 395 Heiti sálms: Í þínu nafni uppvaknaður Höfundur ljóðs: Hallgrímur Pétursson Lag: Íslenskt þjóðlag

Eftirspil: Djassspuni yfir lokasálm: „Ungmennabænakorn á morgna“

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

16. nóv. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Þættir

,