Prestur er Sr. Dagur Fannar Magnússon. Organisti og kórstjóri er Gunnar Gunnarsson sem einnig stjórnar „Sönghópnum við Tjörnina“. „Hljómsveitin Mantra“ leikur með kórnum – en hana skipa auk Gunnars, Aron Steinn Ásbjarnarson sem leikur á saxófón, Örn Ýmir Arason á kontrabassa og Gísli Gamm á slagverk. Gítarleikari með hljómsveitinni er Ásgeir Ásgeirsson. Hljóðmaður er Hafþór Karlsson.
TÓNLIST Í MESSUNNI:
Forspil: „Kom sunnudagur“, Come Sunday eftir Duke Ellington
Sálmar og lög fyrir prédikun
Númer 551 Heiti sálms: Á hverjum degi, Drottinn minn, ég bið Höfundur lags og ljóðs: Kristján Kristjánsson, KK.
Númer 290 Úkraínsk miskunnarbæn: Miskunna þú okkur
Númer 270 Dýrðarsöngur frá Argentínu; Dýrð þér dýrð þér Höfundur lags og ljóðs: Pablo Sosa; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson
Númer 236 Heiti sálms: Best faðir barna þinna gættu Höfundar: Texti: Pétur Guðmundsson – Lag: Norskt þjóðlag
Númer 702 Heiti sálms: Heyr þann boðskap Höfundur lags og ljóðs: Eleazar Torreglosa; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson
Númer 712 Heiti sálms: Er vaknar ást Höfundur lags og ljóðs: Linda S. Pindule; ísl. þýðing: Kristján Valur Ingólfsson
Sálmar og lög eftir prédikun
Númer 175 Heiti sálms: Þeir lögðu frá sé fisk og net Höfundar: Texti: Sr. Hjörtur Pálsson – Lag: Perry Nelson
Númer 395 Heiti sálms: Í þínu nafni uppvaknaður Höfundur ljóðs: Hallgrímur Pétursson – Lag: Íslenskt þjóðlag
Eftirspil: Djassspuni yfir lokasálm: „Ungmennabænakorn á morgna“