Guðsþjónusta

í Seltjarnarneskirkju

Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson organisti leikur undir og stjórnar Kammerkór Seltjarnarneskirkju. Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar og Maríu Konráðsdóttur. Ritningarlestra lesa þau Ólafur Ísleifsson og Guðrún Brynjólfsdóttir.

Tónlistin í messunni:

Fyrir predikun

Forspil: Nimrod eftir Edward Elgar í útsetningu Alan Ridout

Allir sálmar eru með númerin úr gömlu sálmabókinni, fyrir aftan eru númerin úr þeirri nýju

1. Sálmur númer 80 (53) Heiti lags/sálms Bjart er yfir Betlehem Höfundar Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Lag frá 13. öld

2. sálmur númer 94 (38) Jesús, þú ert vort jólaljós. Höfndur texta er Valldimar Briem og höfudur lags er C.E.F Weise.

3. Sámur númer 74 (49 ) Gleð þig , særða sál. Höfundr texta er Stefán frá Hvítadal og höfundar lags er Sigvaldi Kaldalóns.

Stólvers á undan prédikun : Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur Ljóss barn texti eftir Kristján Val Ingólfsson og lagið er eftir C.R. Young.

Eftir predikun

Númer Heiti lags/sálms Höfundar

4. sálmur Bráðum koma jólin. Texti er eftir Friðrik Guðna Þórleifsson og lagið er franskt þjóðlag

5. Sálmur númer 96 (67) Fögur er foldin. Texti er eftir Bernhard S. Ingemann. Sr. Matthías Jochumsson þýddi textann. Lagið er þjóðlag frá Slesíu. Útsetning er eftir Anders Öhrwall.

Eftirspil: Largamente-þáttur úr Pomp and Circumstance eftir Edward Elgar.

Frumflutt

28. des. 2025

Aðgengilegt til

28. des. 2026

Guðsþjónusta

Þættir

,