Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni í Reykjavík

Hátíðarguðþjónusta í Dómkirkjunni á kristniboðsdaginn og á kirkjudegi Dómkirkjunnar, er var vígð 1796.

BEIN ÚTSENDING

Prestur og predikari: Sr. Sveinn Valgeirsson

Organisti: Matthías Harðarson

Kór/Sönghópur: Dómkórinn í Reykjvík

Stjórnandi: Matthías Harðarson

Meðhjálpari og lesari: Ástbjörn Egiilsson

TÓNLIST Í MESSUNNI :

Fyrir predikun

Forspil: Predúlkía í C-dúr BWV 545 J.S.Bach

232 Himnnafaðir hér C.E.F. Weyse / Matthías Jochumsson

265 Þig lofar, Faðir, líf og önd Lag frá 10 öld/Sigurbjörn Einarsson

271 Lof þér, Guð Louis Bourgeois/Sigurbjörn Einarsson

613 Kristur, sem reistir þitt ríki á jörð M. Franck /Sigurbjörn Einarsson

Eftir predikun

Kórverk Nunc dimittis op 69, nr 1 Felix Mendelsohn/ Biblíutexti

287 Bænasvar: Þinnivilji Guð P. Matsikenyiri/ Kristján Valur Ingólfsson

319 Þú sem líf af lífi gefur J Crüger/ Hjálmar Jónsson

Undir útdeiling: Drottinn eg er þess eigi verður C Saint-Saëns / Biblíutexti

612 Vor Guð er borg Klug /M Lúther - Helgi Hálfdánarson

Eftirspil: Fúga úr Passacaglia BWV 582 J.S.Bach

Frumflutt

23. nóv. 2025

Aðgengilegt til

23. nóv. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Þættir

,